Hugrún Margrét Óladóttir, deildarstjóri barna- og ungmennadeildar Bókasafns Hafnarfjarðar, minnir fjölskyldufólk á að það að lesa bók með barni sínu er tilvalin stund til núllstillingar eftir annasama daga. Hér er hún ásamt börnum sínum á bókasafninu við lestur.
Myndir úr Jólablaði Hafnarfjarðar 2022
Óli Már