Nýsköpunarsetur Hafnarfjarðar verður opnað í Menntasetrinu við Lækinn. Undirbúningur uppbyggingar er hafinn.
Skapandi og framsækið frumkvöðla- og skólastarf í Hafnarfirði verður styrkt enn frekar með stofnun og opnun á nýju nýsköpunarsetri á fyrstu hæðinni í Menntasetrinu við Lækinn.
Árdís Ármannsdóttir