IMG_1281

IMG_1281
Mannvirki Viðburðir

Fánum Norðurlandanna var flaggað við ráðhúsið á Norræna daginn 23. mars

Dagur Norðurlandanna er haldinn hátíðlegur vítt og breytt um öll Norðurlöndin þann 23. mars ár hvert. Hafnarfjarðarbær er aðili að norrænu vinabæjarkeðjunni með Frederiksberg í Danmörku, Uppsala í Svíþjóð, Bærum í Noregi og Hämeenlinna í Finnlandi. Þá á Hafnarfjörður vinabæina Tvöroyori í Færeyjum og Illulissat í Grænland.

Andri Ómarsson