Þjóðhátíðardagsgleði á 17. júní 2023 í hjarta Hafnarfjarðar. Hátíðarsvæðið náði frá Hörðuvöllum að Víðistaðatúni og fjölbreytt dagskrá í boði frá kl. 8-22.