455283288_430337023486325_2633751998713650759_n

455283288_430337023486325_2633751998713650759_n
Íþróttir Mannamyndir

Golfmót starfsfólks Hafnarfjarðarbæjar var haldið í frábæru golfveðri, fimmtudaginn 8. ágúst. Hátt í 70 starfsmenn frá fjölbreyttum starfsstöðvum sveitarfélagsins skráðu sig til leiks og léku á alls oddi. Um var að ræða hefðbundið punktamót með forgjöf og höggleik án forgjafar til golfmeistara. Veitt voru nándarverðlaun á 4., 6., 12. og 17. braut Hvaleyrarvallar og á 1. og 9. braut Sveinskotsvallar

Sunna Magnúsdóttir

Keilir golf starfsfólk Golfmót bæjarstarfsmanna sumar2024 golfkúbburinn Keilir golfmót ágúst2024