IMG_9174 2

IMG_9174 2
Mannamyndir

Á vegum skapandi sumarstarfa hafa þær Svanhildur Júlía Alexandersdóttir og Hildur Arna Hrafnsdóttir leikið á þverflautur, kynnt sögu þessa fallega hljóðfæris og skemmt bæjarbúum í allt sumar undir nafninu GOLA. Þann 10. ágúst 2024, héldu þær litla tónleika í Hellisgerði fyrir opnun myndlistasýningar á verkum Brynju Waage.

Tanja Dís Magnúsdóttir TDM

Hellisgerði Skapandi sumarstörf Tónleikar Tónlist sumar2024 gola flautudúett þverflauta þverflautur