Sviðslistahópurinn Þríradda samanstendur af Írisi Ásmundar, Benedikti Gylfa og Hönnu Hulda. Þau koma öll úr mismunandi listgreinum, en sameina krafta sína til að skapa sviðsverk í fjórum hlutum á vegum skapandi sumarstarfa í Hafnarfirði, sem verður sýnt þann 12. ágúst í Hafnarborg.
Tanja Dís Magnúsdóttir TDM