Opnun á sýningunni: Gúttó
Sýningin – Gúttó - var opnuð á 108 ára afmælisdegi Hafnarfjarðarbæjar þann 1. júní 2016 og var hún opin allar helgar það sumar.