Search results: tölvuleikur
IMG_9168-1800x1201
Listamaðurinn og tölvuleikjahönnuðurinn Sölvi Snær Einarsson starfar á vegum skapandi sumarstarfa í Hafnarfirði, við gerð tölvuleiks sem ber heitið Ferðalag um Hafnarfjörð. Leikurinn fjallar um gaflarann Jónas sem ferðast um Hafnarfjörð og lærir um ýmis kennileiti og áhugaverðar staðreyndir úr sögu fjarðarins.